Tuesday, October 21, 2008

Hugsað heim

Krónan er á bólakafi og randið er á "slippery slope".
Það er svo margt sem hefur farið í gegnum hugann í þessum ólgusjó (eða er það ekki orðið sem stjórnmálamenn vilja nota yfir kreppuna?)
Og um leið heldur lífið áfram og margar nýjar hugmyndir fæðast.

Myndirnar hér að neðan eru frá AfrikaBurns, listahátíð í Twanga eyðimörkinni. Hátíðin gekk útá að búa til samfélag í fjóra daga þar sem ekkert má selja né kaupa. Þáttakendur gáfu gjafir, sýndu listir og léku sér...